29. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 23. febrúar 2023 kl. 09:10


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:10
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:10
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:10
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:10
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:10
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:10

Nefndarritarar:
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Ívar Már Ottason

Berglind Ósk Guðmundsdóttir tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað og vék af fundi kl. 10:02.

Hildur Sverrisdóttir var fjarverandi.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 28. fundar var samþykkt.

2) 540. mál - opinbert eftirlit Matvælastofnunar Kl. 09:10
Nefndin fékk á sinn fund Áslaugu Eir Hólmgeirsdóttur og Kolbein Árnason frá matvælaráðuneyti.

3) 596. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:30
Nefndin fékk á sinn fund Agnar Braga Bragason og Jón Þránd Stefánsson frá matvælaráðuneyti.

4) 536. mál - raforkulög Kl. 09:55
Nefndin fékk á sinn fund Erlu Sigríði Gestsdóttur og Magnús Dige Baldursson frá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneyti.

5) Önnur mál Kl. 10:12
Nefndin ræddi fyrirhugaða utanferð og starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20